Félagið sendir út könnun

Created with Sketch.

Félagið sendir út könnun

Félag íslenskra félagsliða er að gera könnun


Nú þurfum við að fá að vita hvað séu margir útskrifaðir félagsliðar á landinu og hvað eru starfandi margir í faginu.

Einnig viljum við í félaginu senda út fréttabréf á rafrænan hátt til allra félagsliða á íslandi.

Með þinni hjálp að fylla út þetta form, hjálpar okkur gríðalega mikið.

Hjálpaðu okkur að sjá heildarmyndina og taktu þátt í þessari könnun.

https://forms.gle/3yaSkeXvYqW23ApVA

%d bloggers like this: