Félagsliði óskast á Reykjalundi

Created with Sketch.

Félagsliði óskast á Reykjalundi

 

 

 

Laus er til umsóknar 80 – 100% við umönnun á Hlein

Við leitum að aðila sem lokið hefur félagsliðanámi

Hlein er heimili fyrir sjö einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa.

Hlein er rekið af reykjalundi og þar er unnið þrískiptar vöktum

Ef þú býrð yfir notarlegri nærveru og ríkri þjónustulund, getur unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði, eigum við samleið

 

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi þess stéttarfélags sem viðkomandi fagmenntun heyrir undir og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings stéttarfélags og reykjalundar.

Nánar upplýsingar um starfð veitir Dís Níelsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 585-2091 eða í gengum netfang dis@reykjalundur.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir mannuaðsstjóri í síma 585-2143 eða í gegnum netfangið gudbjorg@reykjalundur.is 

Umsóknarfrestur er til 22 sept 2019

Hægt er að sækja um HÉR 

%d bloggers like this: