Fræðsludagur félagsliða 2021 FRESTAÐ!!!

Created with Sketch.

Fræðsludagur félagsliða 2021 FRESTAÐ!!!

ÁKVEÐIÐ HEFUR VERIÐ AÐ FRESTA FRÆÐSLUDAG FÉLAGSLIÐA

Fræðsludagur félagsliða verður haldin laugardaginn 30.okt nk. í sal Starfsgreinasambandsins, Guðrúnartúni 1, 105 Reykjavík kl 13:00 – 16:00

Fræðsludagurinn er haldinn einu sinni á ári og tilgangur dagsins er að fá alla félagsliðana í landinu til að koma saman.

Dagskráin er byggð á kynningum og fræðslu fyrir félagsliða sem geta svo nýtt sér það í starfi og þekkingu.

Skráning fer fram inn á þessum línk –> https://forms.gle/mj8j7ehkutrKNMpr6

Fræðsludagurinn er í boði fyrir alla félagsliða á landinu óháð stéttafélagi.

%d bloggers like this: