Fréttir

Created with Sketch.

Tímamótun í stytting vinnuvikunnar

Við í stjórn FíF fögnum þessum áfanga sem náðst hefur í kjarasamningum s.l viku. Aðildarfélög sem félagsliðar eru félagsmenn í, hafa skrifað undir kjarasamninga við Ríkið- og Sveitafélögin einnig við Reykjavíkurborg. Stæðstu tímamótun í samningunum eru án efa ákvæði um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Félagsliðar í dagvinnu geta stytt vinnuvikuna allt niður í 36 stundir.…
Read more

Félagsfundur 20.febrúar 2020

Í gærkvöldi hélt félagið uppá fyrsta félagsfund á þessu ári. Gekk hann mjög vel og var vel fjölmennt á fundinn, Sigurbjörg Sara formaður félagsins opnaði fundinn með smá ræðu um hvað sé í gangi og stóra máli hjá félaginu er auðvita breyting á náminu uppí 3 hæfnisþrep. Það verkefni er langt komið og hefur menntamálastofnuna…
Read more

Skráning á félagsfundinn 20.febrúar 2020 HÉR!!

ÞAÐ ER HÆGT AÐ SKRÁ SIG Á FÉLAGSFUNDINN HÉRNA KLIKKIÐ HÉR https://forms.gle/Dd3GnPd6Hyk4BPB38

FÉLAGSFUNDUR 20.FEBRÚAR 2020 KL 18:00

SKRÁNING Á FÉLAGSFUNDINN FER FRAM HÉR KLIKKIÐ Á –> HÉR    

Stjórn félagsins fór og hélt skólakynningu á félaginu.

Fulltrúar félagsins fóru og héldu skólakynningu fyrir útskriftarhóp á félagsliðabrúnni Nemendur eru frá Fræðsluneti Suðurlands einnig var fjarfundað frá Miðstöð Símenntun á Suðurnesjum. Kynningin gekk vel og nemendur voru ánægðir með kynninguna og áhugasamir fyrir félaginu. Bjóðum nýjum félagsmönnum velkomin í fagfélagið okkar

Hrafnista Stéttuvegi óskar eftir félagsliðum til starfa

Hrafnista Sléttuvegi Hrafnista óskar eftir öflugum og drífandi félagsliðum sem eru tilbúnir að takast á við fjölbreytt og gefandi störf á nýju hjúkrunarheimili við Sléttuveg. Hjúkrunarheimilið verður tekið í notkun þann 28. febrúar 2020. Starfssvið og hæfniskröfur Almenn umönnun Efla félagslega virkni íbúa Veita stuðning og umönnun með þarfir íbúa að leiðarljósi Góð færni í…
Read more

Reykjavíkurborg óskar eftir Félagsliða á heimili fyrir börn

Félagsliða á heimili fyrir börn Reykjavíkurborg – Velferðarsvið Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts Óskar eftir að ráða félagsliða/stuðningsfulltrúa í hlutastarf í sértæktu húsnæðisúrræði fyrir fötluð börn í Móvaði. Sólarhringsþjónusta er veitt á heimilinu. Þjónustan miðast við að efla færni, auka sjálfstæði og lífsgæði. Um vaktavinnu er að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð  Stuðningur, hvatning og aðstoð…
Read more

Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir Félagsliðum

Hrafnista Sléttuvegi – dagdvöl Hrafnista Hrafnista Sléttuvegi óskar eftir að ráða Félagsliða í dagdvöl. Markmið dagdvalar er að viðhalda sjálfstæði einstaklingsins og rjúfa félagslega einangrun aldraðra. Þrátíu einstaklingar sækja deildina daglega. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Helstu verkefni Hafa umsjón með virkni, hreyfingu og hópastarfi Skipulag á almennri starfsemi Samskipti við aðstandendur Skipulag verkefna eftir þörfum þjónustuþega…
Read more

FUNDI FRESTAÐ – Opinn fundur fyrir félagsliðana á norðurlandi

ATHUGIÐ! Þar sem ófært er á landinu var áveðið að fresta fundinum eitthvað fram á vorið.

Jólakveðja

Félag Íslenskra Félagsliða Vill óska öllum gleðilegra jóla og farsældar komandi ári. Hlökkum til að taka móti nýju baráttu ári. 🤝 Jólakveðja F.H FíF Sigurbjörg Sara, Formaður Félag íslenskra Félagsliða