Stjórn félagsins fór og hélt skólakynningu á félaginu.

Created with Sketch.

Stjórn félagsins fór og hélt skólakynningu á félaginu.

Fulltrúar félagsins fóru og héldu skólakynningu fyrir útskriftarhóp á félagsliðabrúnni

Nemendur eru frá Fræðsluneti Suðurlands einnig var fjarfundað frá Miðstöð Símenntun á Suðurnesjum.

Kynningin gekk vel og nemendur voru ánægðir með kynninguna og áhugasamir fyrir félaginu.

Bjóðum nýjum félagsmönnum velkomin í fagfélagið okkar

%d bloggers like this: