Gleðilega Páska

Created with Sketch.

Gleðilega Páska

Nú þegar þessir erfiðir tímar ganga yfir okkur þá vil ég minna á þetta er tímabundið verkefni sem var sett á okkur og gengur yfir. Við erum gríðalega öfugir heilbrigðisstarfsmenn og vil ég þakka fyrir hönd félagsins alla þá félagsliða sem hafa skráð sig í bakvarðasveit velferðaþjónustunar. Hjúkrunarheimilin og sambýlin þurfa á okkur að halda, það skiptir gríðalega miklu máli að þessar stofnanir geta kallað á flottan faghóp sem er tilbúin í þetta verkefni með þeim.
Fyrir hönd félagsins vil ég óska félagsmönnum okkar gleðilegra páska og ferðumst innanhús og hlýðum Víði.
Bestu kveðjur
Sigurbjörg Sara, formaður FÍF

%d bloggers like this: