Hlutastarf í Reykjavík
Góðan dag kæru félagar
Okkur barst póstur um hlutastarf vegna íþróttaiðkunn Hér má smá auglýsinguna:
Skemmtileg atvinna
Langar þig í spennandi hlutastarf í aðstoð við Bocciaiðkunn. Fer á þriðjudögum og fimmtudögum kl 17:30 – 20:00,
og á laugardögum kl 11:30 – 14:00, einnig eru keppnisferðir með í þessu.
Skemmtilegt starf með skóla
Allar nánari upplýsingar eru hjá Valborgu Helgadóttur forþorkaþjáfli í síma 553-0080
eða í gengum e-mail Valborg.helgadottir@reykjavik.is