Í dag er baráttudagur launafólks 1.maí

Kæru félagsliðar
Í dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.
Við höfum staðið í framlínunni á þessum erfiðum tímum í þjóðfélaginu. Haldið vel utan um okkar skjólstæðinga og verndað þau gegn þessum faraldri.
Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊
Gleðilegan 1.maí 🇮🇸