Líflegar vangaveltur á málþingi félagsliða

Created with Sketch.

Líflegar vangaveltur á málþingi félagsliða

FÍF-málþing-nóv-2013-fh-(28)

Fjölmennt málþing félagsliða er í fullum gangi og nú er hópastarfi nýlokið þar sem félagsliðar veltu fyrir sér hvernig upplifun þeirra er á viðhorfi stjórnenda til félagsliða. Einnig voru kaup og kjör rædd og fram kom að þau eru mjög misjöfn eftir því hjá hvort þú starfar hjá sveitarfélagi, ríki eða á almenna markaðnum. Þá var líka rætt hvernig má kynna starf félagsliðans og mikilvægi þess fyrir alemnningi og komu margar góðar hugmyndir fram sem gaman verður að vinna úr.

FÍF-málþing-nóv-2013-fh-(26)

 

 

%d bloggers like this: