Pistill frá formanni

Created with Sketch.

Pistill frá formanni

Kæru félagsliðar,

Nú fer að líða að því að aðalfundur félagsins verður haldin 20.apríl nk. Það má gefa til kynna að það verða einhverjar breytingar innan félagsins. En við getum sagt að það sé jákvæðar breytingar, félagið fagnar nýjum andlitum í stjórn F.Í.F.

Ég vil tilkynna ykkur kæru félagsmenn að ég mun ekki sækjast eftir endurkjöri í sæti formanns.

En aftur á móti mun ég óska eftir því að fá að halda áfram í stjórn félagsins og hef óskað eftir sæti varaformanns.

Þrátt fyrir að ég færi mig um sæti þá mun ég halda áfram að berjast fyrir réttindum félagsliðum á landsvísu í samvinnu með ný kjörnum formanni.

Bestu kveðjur
Sigurbjörg Sara, formaður
Félag íslenskra félagsliða

%d bloggers like this: