Stjórnarfundur í febrúar
Stjórnin hittist 11. febrúar og Salvör sagði frá fundi með Eflingu og sgs, sem gekk vel, ákveðið var í samvinnu við Efling og sgs að stefna að halda málsþing eða starfsdag fyrir félagsliða, og bíða eftir svari frá Embætti landlæknis ákveða hvernig framhaldið yrði eftir svari frá velferðaráðherra. Ákveðið var að halda undirbúningsfundinn fyrir aðalfund félagsins á Akureyri.
Sjá fundargerð hér (Pdf -skjal)