Tag: Aðalfundur Félag íslenskra félagsliða

Created with Sketch.

Aðalfundur félagsins verður 13.apríl 2015

  Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík kl 17:00. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið…
Read more

Aðalfundur Félag íslenskra félagsliða

Félag íslenskra félagsliða hélt sinn 11 aðalfund í  5. maí. Aðalfundurinn samþykkti að senda frá sér ályktanir og hafa þær verið sendar til Embætti landlæknis, Samband íslenskra sveitafélaga og til heilbrigðisráðherra. Ályktanir aðalfundar Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 Aðalfundur Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 skorar á samninganefnd Sambands Íslenskra sveitarfélaga að viðurkenna menntun…
Read more