Vantar Sjálfboðaliða fyrir málþing

Created with Sketch.

Vantar Sjálfboðaliða fyrir málþing

Komið þið sælir kæru félagsmenn.

 

Núna er skipulagningin fyirr málsþing félagsliða að komast í gang og því óskum við eftir 1  félagsmanni  til viðbótar í skipulagsnefndina.

Allar nánari upplýsingar eru gefnar upp á formadur@felagsliðar.is

 

Bestu kveðjur Salvör

 

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: