Stjórnarfundur í Mars 2013

Created with Sketch.

Stjórnarfundur í Mars 2013

Marsfundur stjórnar var haldinn 21 þess mánaðar og var talað um lögverndunina og kom það fram að það eru 32 umsóknir til skoðunar, sent var fyrirspurn í ráðuneytið til að kanna hvernig staðan væri, en ekkert svar var komið fyrir fundinn.  Samþykkt var að bíða aðens með aðgerðir og senda aftur í kring um páskanna. Fyrsta fréttabréf félagsins og var samið við Guðjón Ó um prentun.  Formaðurinn kom með tillögu um lagabreytingar og önnur snérist um að aðalfundurinn yrði haldina í apríl árhvert  og hitt hvernig við næðum inn félagsgjöldum sem standa úti ógreidd, en ekki var vitað hvernig hægt væri að koma því fyrir.  Félag íslenskra félagsliða er boðið á aðalfund Eflinga 16 apríl. 10 ára afmælið var rætt og undirbúinigur er í fullum gangi, en ákveðið var að að selja pennanna og nælur en að greitt yrði með peningum þar sem posaleiga er of dýr

 

Smelltu hér til að sjá fundargerð (pdf skjal)

 

 

 

 

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: