Lögverndun – Beðið umsagnar frá Embætti landlæknis

Created with Sketch.

Lögverndun – Beðið umsagnar frá Embætti landlæknis

Eins og áður hefur komið fram er Félag íslenskra félagsliða að vinna að því að fá lögverndun starfsheitis. Umsókn var send velferðarráðherra í janúar síðastliðnum og enn er beðið umsagnar Embættis landlæknis. Félagið sendi fyrirspurn til  velferðarráðuneytis þann 4. apríl og svarið sem kom var að umsögn Embættis landlæknis hefði ekki borist en vonir stæðu til að það kæmi fljótlega.

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: