FÍF er 10 ára og býður til veislu 13. apríl

Created with Sketch.

FÍF er 10 ára og býður til veislu 13. apríl

10 ára afmælisfagnaður Félags íslenskra félagsliða verður haldinn að Grettisgötu 89, 1. hæð, Reykjavík, kl. 13:00-16:00 laugardaginn 13. apríl 2013.

Dagskrá

  • Formaður setur samkomuna og heiðrar fyrri formenn og fyrstu stjórnina.
  • Veitingar verða í boði ásamt óvæntum uppákomum.
  • Auk þess verður happdrætti með veglegum vinningum t.d. skíðapakki, gisting, leikhús, út að borða o.fl.
  • Félagsnælan og pennar verða til sölu á staðnum gegn staðgreiðslu (ekki kort).

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfang felagslidar@felagslidar.is fyrir 7. apríl 2013.

Stjórnin.

Blöðrur

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: