Fréttabréf FÍF lítur dagsins ljós

Created with Sketch.

Fréttabréf FÍF lítur dagsins ljós

Fyrsta fréttabréf Félags íslenskra félagsliða er komið út. Það var búið að vera í umræðunni hjá stjórninni að senda félagsmönnum fréttabréf frá því fyrir áramót og er það því mikið ánægjuefni að sjá þetta fyrsta tölublað verða til. Búið er að senda það í pósti til allra félagsmanna en einnig er hægt að skoða það hér: 2013-03-Frettabref FIF.

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: