Allt farið af stað eftir sumarfrí

Created with Sketch.

Allt farið af stað eftir sumarfrí

Sigurbjörg Sara formaður Félag Íslenskra Félagsliða og Kristbjörg fulltrúi félagsins fóru í dag á fund með Örnu Jakobínu formanni Kjalar og varaformaður BSRB.

Við áttum góðan fund saman og fórum við yfir stöðu félagsliða á vinnumarkaði.

Einnig ræddum við um stöðu nýrra námskrá sem er búið er að sækja um til menntamálastofnun/menntamálaráðuneytisins, heitar umræður skapaðist hve mikilvægi þess er að fá samþykki námskrána. Það er eitt af þeim verkefnum félagsins er að ýta eftir því, svo hægt væri að halda áfram því sem við ætlum okkur.

 Ýmismál voru rædd.

Við ætlum okkur að eiga gott samstarf.

Bestu kveðjur

Stjórn Félag Íslenskra Félagsliða.

Sigurbjörg Sara formaður FÍF afhendir Örnu Jakobínu varaformanni BSRB
borðfána frá félaginu í gjöf
%d bloggers like this: