Þriðjudagspistill !

Created with Sketch.

Þriðjudagspistill !

Afhverju að vera félagsmaður í fagfélagi þegar ég greiði sjálf/ur í stéttafélag?

Fagfélag er mjög mikilvægt fyrir starfsstétt sem er að þróa sig uppá við,
hvert stefnum við með þessa starfsstétt?,
við stefnum alla leið uppá toppinn, fá löggildingu, verða að stéttafélagi innan bandalags.

Fagfélagið styrkir sína félagsmenn út á við og krefst þess að stéttafélögin sem félagsliðar greiða í fá góð kjör fyrir sitt starfsheiti.

Ef félagsmenn greiða ekki í félagið þá minnkar hópurinn innan félagsins
og þar að leiðandi minnkar verkin sem stjórn félagsins getur unnið að.

Því fleiri félagsmenn því sterkari fagfélag erum við og náum að fara alla leið. ✊

Skorum á alla félagsliða skrá sig í fagfélagið og greiða árgjaldið.


– EF ÞÚ HEFUR ÁHUGA SENDU OKKUR TÖLVUPÓST

felagslidar@felagslidar.is

Bestu kveðjur
Sigurbjörg Sara
formaður Félag Íslenskra Félagsliða

%d bloggers like this: