Author: Hjördís

Created with Sketch.

Desemberuppbót 2019

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga.   Full desemberuppbót…
Read more

Dagbókin fyrir 2020 er komin í dreifingu

Núna á næstu dögum mun berast dagbækur fyrir árið 2020 til þeirra sem eru virkir félagsmenn í félaginu. Kæru félagsmenn endilega notið bækurnar 💕 Þið sem eruð ekki félagsmenn endilega komið í félagið –> Skráðu þig hér Kær kveðja Stjórn FÍF

Sigurbjörg ræddi um fagfélagið á fræðsludeginum

Sigurbjörg formaður félagsins ræddi um hvað félag íslenskra félagsliða sé og hversu mikilvægt er að hafa fagfélag starfandi í þessari starfsstétt. Fagfélagið er ekki stéttafélag heldur er það með félagsmönnum í mörgum stéttafélögum útum allt land. Fagfélagið hefur ekki heimild til að  sitja kjarasamningafundi en það hefur heimild til að funda með formönnum félagana og…
Read more

Fræðsludagur félagsliða

      Fræðsludagur Félagsliða 29.oktomber 2019 Fosshótel Reykjavík 10:00 – 16:00   Dagskrá: 10:00 Um starfsmat og mikilvægi þess – Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar. Um Félag Félagsliða – Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður. 12:00 – 13:00 Matur 13:00 Kjarasamningar og staðan á vinnumarkaði, Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Virk – erindi um starfsemi Virk Ríkismennt…
Read more

Félagsliði óskast á móttökugeðdeild Landspítala

Við viljum ráða til starfa öflugan liðsmann á móttökugeðdeild á geðsviði Landspítala við Hringbraut. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Móttökugeðdeild er 32 rúma og sinnir móttöku, greiningu og meðferð sjúklinga með alvarlegar og bráðar geðraskanir. Deildin sérhæfir sig m.a. í meðferð sjúklinga með átraskanir og…
Read more

Fræðsludagur félagsliða

Fræðsludagurinn Verður haldin 29.okt kl 10 – 16 á Fosshótel – Þórunnartúni 1 í Reykjavík Dagskrá verður auglýst síðar.

Skráning er hafin í námskeiðin hjá Framvegis.

Kæru félagsliðar!! Nú geta félagsliðar skráð sig á öll þau “sjúkraliða”-námskeiðin hjá Framvegis. Félagið hvetur ykkur eindregið til að endurmennta ykkur. Skráning er HÉR

Félagsliði óskast á Reykjalundi

      Laus er til umsóknar 80 – 100% við umönnun á Hlein Við leitum að aðila sem lokið hefur félagsliðanámi Hlein er heimili fyrir sjö einstaklinga sem hafa fatlast af völdum sjúkdóma eða slysa. Hlein er rekið af reykjalundi og þar er unnið þrískiptar vöktum Ef þú býrð yfir notarlegri nærveru og ríkri…
Read more

Félagsliði í félagslegri heimaþjónustu í Kópavogi

            Þjónustu- og ráðgjafardeild aldraðra leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna innlitsþjónustu til aldraðra og fatlaðra Kópavogsbúa. Um er að ræða framtíðarstarf. Helstu verkefni Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í daglegu lífi. Þátttaka í þróun verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun. Samvinna við…
Read more

Við þurfum að mynda sterka heild!

Á næstu dögum mun efling birta viðtal við formann félagsins í næsta eflingarblaði Félagið skora alla félagsliða að lesa greinina sem verður einnig birt HÉR