Bæklingur FÍF kominn úr prentun

Created with Sketch.

Bæklingur FÍF kominn úr prentun

Út er kominn gullfallegur bæklingur Félags íslenskra félagsliða. Í bæklingnum er starf og nám félagsliða kynnt ásamt því að tilgangur og saga félagsins er rakin. Einnig er þar að finna siðareglur félagsins. Bæklingurinn verður sendur öllum félagsmönnum ásamt því að verða sendur inn á vinnustaði.

Hér má sjá bæklinginn:

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: