Nýtt fréttabréf er komið út
Hægt að lesa fréttabréfið með því að ýta á HÉR
Hægt að lesa fréttabréfið með því að ýta á HÉR
Félagið hefur sett inn alla þá kjarasamninga sem félagsliðar tilheyra undir innan stéttafélagana Hægt er að lesa um sinn kjarasamning HÉR!
Stjórn félagsins ákvað að gefa út félagsskírteini til félagsmanna sinna sem nýtist sem afsláttarkort á ýmsum stöðum um land allt. Félagið fór í samstarf við íslandskortið sem sér um alla afslætti kortsins. Nýir félagsmenn fá afsláttarkortin sín afhend með dagbókinni sinni í haust. Íslandskortið er öflug lausn sem opnar dyr að íslenskri ferðamannaþjónustu ásamt þjónustum eins og almenningssamgöngum, jarðgöngum,…
Read more
Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum fjarfundabúnað og einnig mættu félagsmenn á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF, fór yfir skýrslu formanns. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlun. Kosið var í stjórn Sigurbjörg Sara formaður, Kolbrún Björnsdóttir varaformaður, Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, Matthildur…
Read more
Skráning á aðalfundinn er inná þessari slóð. https://forms.gle/15QqgVwgQKhjpwgeA Skráning verður að berast fyrir 25.maí nk. Fjarfundur verður í boði fyrir þá sem búa á landsbyggðinni – Slóðin kemur síðar.
Kæru félagsliðar Í dag er baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra Félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn. Við höfum staðið í framlínunni á þessum erfiðum tímum í þjóðfélaginu. Haldið vel utan um okkar skjólstæðinga og verndað þau gegn þessum faraldri. Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊ Gleðilegan 1.maí 🇮🇸
Stefnt að nýju námi fyrir félagsliða haustið 2020 Ákveðið hefur verið að breyta námslokum félagsliða til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til félagsliða að veita félagslegan stuðning innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu, á öldrunarheimilum og við endurhæfingu í heimahúsum. Nám félagsliða verður því fært af 2. þrepi íslensks hæfniramma um…
Read more
Dagskrá 1. maí með öðru sniði í ár Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti- og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á RÚV (kl. 19:40).…
Read more
Félag íslenskra Félagsliða óskar ykkur gleðilegt sumar og meigi þessi erfið vetur aldrei koma aftur.