Dagbók 2021 er komin út

Created with Sketch.

Dagbók 2021 er komin út

Á næstu dögum mun berast dagbækur fyrir árið 2021 til þeirra sem eru virkir félagsmenn í félaginu.

Kæru félagsmenn endilega notið dagbækurnar.

Bókin er sérhönnuð fyrir tímaskráningu og því mjög hentug til að skrá alla vinnutíma hjá sér. Einnig er þar að finna margskonar fróðleik.

%d bloggers like this: