Félagsliðar – Til hamingju með 1.maí

Created with Sketch.

Félagsliðar – Til hamingju með 1.maí

Kæru félagsliðar
Í dag höldum við upp á aðþjóðlegan baráttudagur launafólks 1.maí. Félag íslenskra félagsliða óskar öllum félagsliðum til hamingju með daginn.
Við höfum staðið í framlínunni á þessum erfiðum tímum í þjóðfélaginu.

Við félagsliðar þurfum að standa þétt saman og stöndum við áfram vaktinar gegn Covid.

Stéttin þarf meiri viðurkenningu og aukinn sýnileika ✊
Gleðilegan 1.maí 🇮🇸

%d bloggers like this: