Júlíus Sævar tekur við formennsku félag íslenskra félagsliða

Created with Sketch.

Júlíus Sævar tekur við formennsku félag íslenskra félagsliða

Júlíus Sævar Júlíusson er nýkjörinn formaður sem var kosin á aðalfundi 20.apríl s.l. Júlíus tekur við af Sigurbjörgu Söru Róbertsdóttir

Júlíus er fæddur 1978 og er uppalin í Garðinum, Hann kláraði félagsliðanámið sitt árið 2011 í Danmörku.

Júlíus býr í Reykjanesbæ með fjölskyldunni sinni.

Júlíus starfaði við heimahjúkrun í Danmörku í 3ár eftir að hann lauk félagsliðanáminu sínu.

Júlíus flutti til íslands og vann á sambýli og einnig sem stuðningur inní skóla

Í dag starfar hann sem leiðbeinandi og verkstjóri í fjölsmiðjunni í Reykjanesbæ

Samhliða við hans vinnu hefur hann starfað með verklýðsfélaginu í Keflavík og hefur góða þekkingu í kjaramálum.

Hann hefur mikinn áhuga fyrir kjaramálum og réttindum launafólks á vinnumarkaði.

Þar sem skiptir miklu máli hjá honum er að halda vel utan um félagið og efla það bæði sem hópur og einnig út á við.

%d bloggers like this: