Kynningarfundur

Created with Sketch.

Kynningarfundur

merki-litid-forsida

Félag íslenskra félagsliða verður með kynningarfund mánudaginn 22. ágúst n.k. kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn í matsalnum á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirði.
Hvetjum alla félagsliða á svæðinu til að mæta.
Verðum með vörurnar okkar til sölu á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Ólöf Bára Sæmundsdóttir, formaður
Guðrún Geirsdóttir, gjaldkeri.

%d bloggers like this: