Kynningarherferð.

Created with Sketch.

Kynningarherferð.

Kæru félagsliðar,

Ég og gjaldkeri Félags íslenskra félagsliða fórum og heimsóttum félagsliða víðsvegar um landið dagana 6. – 10. júní sl. Ferðin var í alla staði ánægjuleg og var virkilega gaman að hitta alla flottu félagsliðana. Fundirnir gengu vel og voru fræðandi en það hefði verið gaman að sjá fleiri félagsliða mæta. Við erum ekki hættar og munum heimsækja fleiri staði seinni part ágúst og í byrjun september og hvetjum alla til að mæta, nánari upplýsingar um viðkomustaði og dagsetningar verður auglýst þegar nær dregur. Annars óskum við ykkur góðs sumars og vonum að þið njótið þess. J

Með kærri kveðju,

Ólöf Bára Sæmundsdóttir, formaður.

%d bloggers like this: