Stjórnarfundur í janúar

Created with Sketch.

Stjórnarfundur í janúar

Kæru félagar.

Stjórnin hittist 24. janúar og þar var rætt um námskeið, lögverndun, fréttabréf, heimasíðu og 10 ára afmælisfagnað félagsins sem haldið verðu upp á í apríl.  Ákveðið var að gera fréttabréf og stefnt var að því að hafa það tilbúið til yfirlesturs á febrúarfundinum, ákveðið var að kaupa vinnunna til að uppfæra og opna nýtt útlit á heimasíðunni.

Sjá fundargerð hér (Pdf  – skjal)

 

 

 

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: