Stjórnarfundur

Created with Sketch.

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur

Haldinn var stjórnarfundur í gær og mættu:

  • Jóhannes A. Levy
  • Alexsandra Einarsdóttir
  • Stefán E. Hafsteinsson

Ákveðið var að halda fræðslufund seinni hluta janúar á næsta ári fyrir félagsliða.  Umræðuefnið verður geðheilbrigðismál og þjónustan.  Jóhannes og Stefán ætla undirbúa fræðslufundinn sem verður auglýstur síðar.
Formaður kynnti einnig mótmælabréfið sem félagið sendi til menntamálaráðuneytisins, vegna niðurskurðarins á síðdegis- og dreifnáminu.  Einnig meðmæli sem félagið sendi til starfsmenntaráðs og mælti með því að Borgarholtsskóli fengi næstu starfsmenntaverðlaun. Beiðnin um fund með félagsmálaráðherra var sent 27. október s.l.

Áætlað er að halda næsta stjórnarfund 25. nóvember, kl 16:30 í húsnæði SFR.

Skrá athugasemd

%d bloggers like this: