Tag: Félag íslenskra félagsliða

Created with Sketch.

Aðalfundur félagsins verður 13.apríl 2015

  Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík kl 17:00. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið…
Read more

Löggilt starfsheiti félagsliða

Áfram heldur baráttan fyrir því að fá löggildingu á starfsheitinu félagsliði. En eins og áður hefur komið fram (frétt frá 18. Janúar 2014) þá fól heilbrigðisráðuneytið Embætti landlæknis að fara í greiningarvinnu til að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. Félaginu lék forvitni á að vita hvað væri að frétta af þessari greiningarvinnu og sendi því…
Read more

Ekki gleyma að sækja skriflega um aðild að FÍF

  Afar ánægjulegt er að sjá hversu margir hafa bæst í hópinn okkar á Fésbókinni, en við viljum minna á að nauðsynlegt er að sækja um skriflega til félagsins til að vera formlegur aðili að FÍF, ekki nægir að smella á „like“ á Fésbók félagsliða. Hér má sjá slóð:

Lögverndu – Embætti landlæknis

Í framhaldi að þeirri ákvörðun sem Velferðaráðunetið tók  endaðan október á síðasta ári  um að fá frekari greiningarvinnu  um þörf á fleiri heilbrigðisstéttum og menntun þeirra,   að senda þetta aftur til Embættis landlæknis, þá óskaði félagið eftir fundið við Embættið og sá fundur fer fram á þriðjudaginn 14. janúar  næst komandi og fer vinnuhópurinn sem…
Read more

Gleðilega hátíð

  Okkar bestu  óskir um gleðilega hátið Kærar Jólakveðjur Stórn Félag íslenskra félagsliða