Lögverndu – Embætti landlæknis

Created with Sketch.

Lögverndu – Embætti landlæknis

Í framhaldi að þeirri ákvörðun sem Velferðaráðunetið tók  endaðan október á síðasta ári  um að fá frekari greiningarvinnu  um þörf á fleiri heilbrigðisstéttum og menntun þeirra,   að senda þetta aftur til Embættis landlæknis, þá óskaði félagið eftir fundið við Embættið og sá fundur fer fram á þriðjudaginn 14. janúar  næst komandi og fer vinnuhópurinn sem skipaður var í þennan fund.

 

Einnig óskar stjórn félagsins félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs.

 

 

 

%d bloggers like this: