Author: Hjördís

Created with Sketch.

Upplýsingar um Stream

Til að fylgjast með aðalfundinum á vefnum fer fólk inn á vefslóðina straumur.bsrb.is þar þarf að slá inn: Notendanafn: bsrb Lykilorð: bsrb Þegar inn á strauminn er komið er smellt á „Live streaming“. Hægt er að horfa á málþingið eftir á með því að fara inn í „Archives“ og ýta á „Play back“. Hægt verður að senda fyrirspurnir á felagslidar@felagslidar.is og…
Read more

Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Mánudaginn 5. maí 2014 verður aðalfundur Félags íslenskra félagsliða haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð Fundurinn byrjar kl.17:00 og hvetjum við alla félagsliða til að mæta á fundinn.   Aðalfundur 2014 – fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Lagabreytingar Kosning formanns Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikning Önnur…
Read more

Kjarasamningar 2014

Í aðdraganda kjarasamninga hefur félagið sent bréf til samninganefndar sveitafélaganna til að minna á hversu mikilvæg starfstétt Félagsliðar er Bréfið má sjá hér.

Tæknileg bilun

Vegna tæknilegrar bilunar í rafrænni skráningu sem er á fundinn hjá Símey á Akureyri er fólk beið um að senda okkur línu á formadur@felagslidar.is  og segja bara nafn og ætla að mæta, og hvar viðkomandi ætlar að mæta  í fjardnundarbúnað. Búið er að skrá þá sem þegar hafa haft samband fyrir  4 Febrúar kl 22:00

Félagafundur á Akureyri

Félagafundur verður haldin á Akureyri 6. febrúar næstkomandi. Fjarfundarbúnaður verður frá Egilstöðum, Höfn og Ísafirði. Þeir sem óska eftir fjarfundarbúnaði, þurfa að vera búnir að skrá sig 4 febrúar kl 22:oo   Hérna er hægt að skrá sig rafrænt

Lögverndun á starfsheitinu Félagsliði

Vinnuhópur um löggildingu félagsliða hitti fulltrúa Landlæknisembættisins síðastliðinn þriðjudag. Á fundinum var rætt um stöðuna á þeirri greiningarvinnu sem heilbrigðisráðuneyti fól Embætti landlæknis að fara í, það er að meta heildarþörf fyrir löggiltar heilbrigðisstéttir. En eins og er þá bíða sex stéttir eftir því að umsókn þeirra um lögverndun verði afgreidd.   Fram kom að…
Read more

Lögverndu – Embætti landlæknis

Í framhaldi að þeirri ákvörðun sem Velferðaráðunetið tók  endaðan október á síðasta ári  um að fá frekari greiningarvinnu  um þörf á fleiri heilbrigðisstéttum og menntun þeirra,   að senda þetta aftur til Embættis landlæknis, þá óskaði félagið eftir fundið við Embættið og sá fundur fer fram á þriðjudaginn 14. janúar  næst komandi og fer vinnuhópurinn sem…
Read more

Gleðilega hátíð

  Okkar bestu  óskir um gleðilega hátið Kærar Jólakveðjur Stórn Félag íslenskra félagsliða

Ertu skráð/ur inn á ja.is?

Ertu skráður inn á ja.is? Við hvetjum félagsliða til að skrá starstheitið sitt inn á ja.is, hægt er að gera þetta í síma 522 – 3200 eða senda tölvupóst á skraningar@ja.is og gefa upp nafn og kt.

Félagsliðar eru tilbúnir að mæta áskorunum og kröfum um faglega þjónustu í framtíðinni.

Á málþingi Félags íslenskra félagsliða, sem haldið var 15. nóvember síðastliðinn var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: Starfssvið félagsliða á vel heima í nútíma samfélagi þar sem við stöndum frammi fyrir þeirri gleðilegu staðreynd að fólk lifir lengur og öldruðum fjölgar.  Þá hefur orðið gjörbreyting á síðustu árum á þjónustu við fatlaða, meðal annars á grunnviðhorfinu sem er…
Read more