Category: Aðalfundir

Created with Sketch.

Aðalfundur var haldin 20.apríl 2021

Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum Zoom kerfi og einugis mætti stjórnin á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF fór yfir skýrslu formanns og einnig fór hún yfir fjárhagáætlun fyrir 2021. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga. Kosið var í stjórn, Júlíus Sævar Júlíusson…
Read more

Aðalfundurinn var haldinn 28.maí s.l

Í gærkvöldi var haldin aðalfundur félagsins. Fundurinn var haldin í gegnum fjarfundabúnað og einnig mættu félagsmenn á staðinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sigurbjörg Sara Róbertsdóttir, formaður FÍF, fór yfir skýrslu formanns. Þá fór Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlun. Kosið var í stjórn Sigurbjörg Sara formaður, Kolbrún Björnsdóttir varaformaður, Kristbjörg Óladóttir gjaldkeri, Matthildur…
Read more

Aðalfundur 28.maí 2020

Skráning á aðalfundinn er inná þessari slóð. https://forms.gle/15QqgVwgQKhjpwgeA Skráning verður að berast fyrir 25.maí nk. Fjarfundur verður í boði fyrir þá sem búa á landsbyggðinni – Slóðin kemur síðar.

Aðalfundur félagsins verður 13.apríl 2015

  Þann 13 apríl næst komandi verður aðalfundur Félag íslenskra félagsliða haldinn á Grettisgötu 89, Reykjavík kl 17:00. Fyrirhugað er að hafa fjarfundarbunað á eftirtöldum stöðum Akureyri, Sauðárkrók, Egilsstöðum, Höfn, Selfossi og Snæfellsbæ. Stjórn félagsins tók þá ákvörðun að félagsmenn sem ætla sér að sitja aðalfundinn í fjarfundarbúnaði þurfi að skrá sig í gegnum e-mailið…
Read more

Fjarfundarbúnaður á framhaldsaðalfundi

Fjarfundarbúnaður verður á þessum eftir töldum stöðum og þarf að vera búið að skrá sig fyrir 12 september kl 12:00 á formadur@felagslidar.is Akureyri, lágmark 15 manns. Háskóinn á Akureyri Menntavegi 1  Stofan heitir M 201 og er á 2. hæð í Miðborg (anddyri Sólborgar). Snæfellsbær lágmark 3 Átthagastofa Kirkjuteigi 2 Ólafsvík. Selfoss lágmark 10 manns…
Read more

Aðalfundur Félag íslenskra félagsliða

Félag íslenskra félagsliða hélt sinn 11 aðalfund í  5. maí. Aðalfundurinn samþykkti að senda frá sér ályktanir og hafa þær verið sendar til Embætti landlæknis, Samband íslenskra sveitafélaga og til heilbrigðisráðherra. Ályktanir aðalfundar Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 Aðalfundur Félags íslenskra félagsliða 5. maí 2014 skorar á samninganefnd Sambands Íslenskra sveitarfélaga að viðurkenna menntun…
Read more

Aðalfundur FíF 5. Maí 2014

Mánudaginn 5. maí 2014 verður aðalfundur Félags íslenskra félagsliða haldinn í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð Fundurinn byrjar kl.17:00 og hvetjum við alla félagsliða til að mæta á fundinn.   Aðalfundur 2014 – fundarefni: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla formanns Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Lagabreytingar Kosning formanns Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikning Önnur…
Read more

Aðalfundur 30.maí 2013

Á aðalfundi félagsins sem var handinn 30.05.2013 s.l  var  kosið í stjórn fyrir veturinn 2013 – 2014 en úr stjórn fóru Árdís Jónasdóttir,  Guðrún Ásta Björgvinsdóttir og Birna Sigurðardóttir  og þökku við þeim kærlega fyrir samstarfið í vetur en eftirtaldnir aðilar skipa stjórnina Salvör Sigríður Jónsdóttir formaður, Guðbjörg Benjamínsdóttir varaformaður,Rúnar  Þórir Ingólfsson gjaldkeri, Birna Jónsdóttir ritari. Meðstjórnendur…
Read more

Ársskýrsla og fréttir af aðalfundinum 24. maí 2012.

Á fyrri hluta liðiðs árs var unnið að því, eins og árin á undan að sækja um löggildingu á starfsheitinu félagsliði en það mál var sett í biðstöðu snemma árinu vegna tilmæla frá ráðuneytinu. Velferðarráðuneytið hefur um nokkurn tíma verið að vinna í nýrri rammalöggjöf fyrir heilbrigðisstéttir og munu þau lög sameina um 15 eldri lög á einn stað. Allar umsóknir um löggildingu á starfsheitum heilbrigðisstétta voru settar í bið þar til að frumvarpið væri orðið að lögum. Eftir það ættu umsóknaraðilar, þar á meðal Félag íslenskra félagsliða að byrja upp á nýtt í umsóknarferli sínum.