Category: Stjórnarfundir

Created with Sketch.

Stjórnarfundur í Mars 2013

Marsfundur stjórnar var haldinn 21 þess mánaðar og var talað um lögverndunina og kom það fram að það eru 32 umsóknir til skoðunar, sent var fyrirspurn í ráðuneytið til að kanna hvernig staðan væri, en ekkert svar var komið fyrir fundinn.  Samþykkt var að bíða aðens með aðgerðir og senda aftur í kring um páskanna.…
Read more

Stjórnarfundur í febrúar

Stjórnin hittist 11. febrúar og Salvör sagði frá fundi með Eflingu og sgs, sem gekk vel, ákveðið var í samvinnu við Efling og sgs að stefna að halda málsþing eða starfsdag fyrir félagsliða, og bíða eftir svari  frá Embætti landlæknis ákveða hvernig framhaldið yrði eftir svari frá velferðaráðherra. Ákveðið var að halda undirbúningsfundinn fyrir aðalfund…
Read more

Stjórnarfundur í janúar

Kæru félagar. Stjórnin hittist 24. janúar og þar var rætt um námskeið, lögverndun, fréttabréf, heimasíðu og 10 ára afmælisfagnað félagsins sem haldið verðu upp á í apríl.  Ákveðið var að gera fréttabréf og stefnt var að því að hafa það tilbúið til yfirlesturs á febrúarfundinum, ákveðið var að kaupa vinnunna til að uppfæra og opna…
Read more

Síðasti stjórnarfundur fyrir jólin

Komið þið sæl kæru félagar. Síðasti stjórnarfundurinn var haldin 26. nóv s.l og gekk hann vel að vanda, en svona helstu málefni voru rædd eins og lögvernduninn, umsókn sem verður skilað á inn nýju ári er komin í vinnslu. Bæklingurinn sem við erum búin að vinna að í haust er komin í prentun og ákveðið…
Read more

Stjórnarfundur 15. október 2012

Komið sæl kæru félagar. Stjórnin hittist aftur 15. okt s.l. í þriðja skiptið á þessum vetri og ýmislegt var talað um en þetta helsta var að við skiptum um heimasíðu fyrirtæki og ákveðið að ný heimasíða yrði tekinn til notkunar 10. apríl 2013 nk. í tilefni að 10 ára afmæli félagsins. En gamla síðan verður…
Read more

Stjórnarfundur

Stjórnarfundur Haldinn var stjórnarfundur í gær og mættu: Jóhannes A. Levy Alexsandra Einarsdóttir Stefán E. Hafsteinsson Ákveðið var að halda fræðslufund seinni hluta janúar á næsta ári fyrir félagsliða.  Umræðuefnið verður geðheilbrigðismál og þjónustan.  Jóhannes og Stefán ætla undirbúa fræðslufundinn sem verður auglýstur síðar. Formaður kynnti einnig mótmælabréfið sem félagið sendi til menntamálaráðuneytisins, vegna niðurskurðarins…
Read more

Ársskýrsla og fréttir af aðalfundinum 24. maí 2012.

Á fyrri hluta liðiðs árs var unnið að því, eins og árin á undan að sækja um löggildingu á starfsheitinu félagsliði en það mál var sett í biðstöðu snemma árinu vegna tilmæla frá ráðuneytinu. Velferðarráðuneytið hefur um nokkurn tíma verið að vinna í nýrri rammalöggjöf fyrir heilbrigðisstéttir og munu þau lög sameina um 15 eldri lög á einn stað. Allar umsóknir um löggildingu á starfsheitum heilbrigðisstétta voru settar í bið þar til að frumvarpið væri orðið að lögum. Eftir það ættu umsóknaraðilar, þar á meðal Félag íslenskra félagsliða að byrja upp á nýtt í umsóknarferli sínum.

Störf stjórnar

Kæru félagar. Stjórn Félags íslenskra félagsliða hefur hist 2 sinnum það sem af er þessum vetri og hafa fundirnir gengið vel. Ég ætlaði að láta ykkur vita í grófum dráttum hvað við erum að gera. Við erum búin að vera í greiningarferli og kanna stöðu Félagsliða og kom þar í ljós að stórhluti af þeim…
Read more