Category: Fréttir

Created with Sketch.

Félagið óskar eftir félagsliðum í stjórn

Það liggur fyrir að breyting verður á stjórn félagsins og er nú óskað eftir áhugasömum félagsliðum til að bjóða sig fram í stjórn eða varastjórn. Stjórn félagsins er með stjórnafundi alla jafna einu sinni í mánuði en oftar ef svo ber undir. Verkefni stjórnar eru að efla og bæta stöðu félagsliðana á landsvísu. Félagsliðar eru…
Read more

Gleðilegt nýtt ár kæru félagsliðar.

Árið 2020 munum við seint gleyma. Félagsliðar hafa staðið í framlínustörfum í baráttu við covid-19. Stytting vinnuvikuna Eitt af því sem náðist í síðustu kjarasamningum er stytting vinnuvikuna. Nú um áramótin tók gildi stytting vinnuvikunnar hjá félagsliðum sem vinna í dagvinnu og þann 1.maí hjá vaktavinnufólki. Samkvæmt kjarasamningum er heimilt að stytta vinnuvikuna dagvinnufólks allt niður í 36 stundir. Samtal á hverjum vinnustað hefur farið fram…
Read more

Desemberuppbót

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Uppbótin er föst krónutala og tekur ekki hækkunum skv. öðrum ákvæðum kjarasamninga. Full desemberuppbót árið…
Read more

Dagbók 2021 er komin út

Á næstu dögum mun berast dagbækur fyrir árið 2021 til þeirra sem eru virkir félagsmenn í félaginu. Kæru félagsmenn endilega notið dagbækurnar. Bókin er sérhönnuð fyrir tímaskráningu og því mjög hentug til að skrá alla vinnutíma hjá sér. Einnig er þar að finna margskonar fróðleik.

Fræðsludagur félagsliða FRESTAÐ vegna COVID-19

Í samráði við Starfsgreinasambandsins þá höfum við ákveðið að fresta fræðsludegi félagsliða meðan á þessu ástandi varir. Við hlökkum til að hafa flottan fræðsludag um leið og Covid ástandið lýkur

Félagsliðanám – Komdu í lið með okkur

Félagsliðanám er kennt í Borgarholtsskóla og Menntaskólanum á Egilsstöðum. Námið tekur þrjú ár og lýkur með útskrift. Félagsliðastarfið er fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi einnig gríðarlega krefjandi. Það er góður grunnur á frekari námi og opnar leiðir að háskólanámi. Félagsliðar eru ómissandi stétt innan heilbrigðis- , félags og menntasviði. Helstu störf félagsliða eru hjúkrunarheimili, heimaþjónusta, sambýli, dagþjónustur, skólar og…
Read more

Umsókn um löggildingu er hafin!

Nú hefur formaður félagsins ásamt Flosa Eríksson framkvæmdastjóra SGS og Ragnhildur Eríksdóttir félagsliði og stjórnamaður Bárunar fundað í morgun með sérfræðingum heilbrigðisráðuneytisins. Fundurinn gekk vel og formaður opnaði fundinn með góðri ræðu um hve mikilvægi þess að félagsliðar sé viðurkennd heilbrigðistétt.             Formaður nefnd t.d þessi orð „Lögvendun á starfsheiti mun gera félagsliðum kleift að…
Read more

Betri vinnutími – kynningarvefur

Tímamótasamkomulag um styttingu vinnutímans náðist í kjarasamningum opinberra starfsmanna á vormánuðum 2020. Í kjölfarið opnaði Kjara- og mannauðssýsla ríkisins kynningarvef um styttingu vinnutímans undir heitinu betrivinnutími.is.  Á vefnum er farið yfir mögulegar útfærslur á styttingu vinnutíma dagvinnufólks og þær breytingar sem verða á vinnufyrirkomulagi vaktavinnufólks. Á vefnum er einnig leitast við að svara helstu spurningum…
Read more

Pistill formanns